Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   þri 23. desember 2025 16:45
Kári Snorrason
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Árni skoraði níu mörk í 21 leik í Pepsi deildinni sumarið 2013.
Árni skoraði níu mörk í 21 leik í Pepsi deildinni sumarið 2013.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Gummi var aðstoðarmaður Ólafs Kristjánssonar.
Gummi var aðstoðarmaður Ólafs Kristjánssonar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aðeins einn dagur er til jóla og jóladagatalið heldur áfram göngu sinni. Nú lítum við tæp þrettán ár aftur í tímann á viðtal við Árna Vilhjálmsson.

Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður í hálfleik gegn ÍBV í Fótbolta.net mótinu sem var og hét. Hann tryggði Breiðabliki 3-1 sigur með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

„Maður er búinn að læra ágætlega mikið af Gumma Ben. Þó að hann sé ekki á hverri einustu æfingu þá kennir hann manni ýmislegt þegar hann er á æfingum. Hann tekur framherjana í 5-10 mínútur á æfingu og kennir þeim að skora.“

Síðara mark Árna var sérstaklega glæsilegt en hann klippti boltann þá í netið. Árni segir að Gummi hafi ekki kennt sér það.

„Hann er reyndar ekki búinn að ná því en vonandi hefur hann lært eitthvað af þessu," sagði Árni léttur.

Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
16. desember - Hugleysingjar dauðans
17. desember - Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
18. desember - Frasabók Margrétar Láru
19. desember - Þið vitið aldrei neitt um okkur
20. desember - Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
21. desember - Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
22. desember - Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum

Athugasemdir
banner
banner