Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
banner
   lau 12. október 2024 14:29
Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn - Landsliðshetjur og Toddi
Orri Steinn og Logi voru gestir í útvarpsþættinum.
Orri Steinn og Logi voru gestir í útvarpsþættinum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 5. október. Umsjón: Tómas Þór, Benedikt Bóas og Valur Gunnarsson.

Gestir þáttarins eru þrír að þessu sinni. Fyrst komu Logi Tómasson og Orri Steinn Óskarsson sem áttu frábæran leik með landsliði Íslands í jafntefli við Wales í gær.

Svo kom Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og fór yfir málin.

Að lokum var farið er yfir fréttir vikunnar, landsleikurinnn gerður upp og rætt um Bestu deildina sem hefst að nýju næstu helgi.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir