Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
   sun 12. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: FH tryggði sér Meistaradeildarsæti
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH 3 - 2 Víkingur R.
1-0 Deja Jaylyn Sandoval ('27 )
1-1 Linda Líf Boama ('54 , Mark úr víti)
1-2 Bergdís Sveinsdóttir ('57 )
2-2 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('64 )
3-2 Thelma Lóa Hermannsdóttir ('78 )

Lestu um leikinn: FH 3 -  2 Víkingur R.

FH vann í gær 3-2 endurkomusigur gegn Víkingi á Kaplakrikavelli og er svo gott sem búið að tryggja sér Meistardadeildarsæti fyrir lokaumferð deildarinnar. Það þarf eitthvað ótrúlegt að gerast svo Þróttur nái FH sem er með þremur stigum meira og átján mörkum betri markatölu.

Jói Long var á velinum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner