Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
   þri 13. febrúar 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Breiðablik fær FH í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Fyrstu umferð í riðli 1 í Lengjubikarnum lýkur í kvöld. Það er einn leikur á dagskrá á Íslandi í dag.


Breiðablik fær FH í heimsókn en Grindavík er á toppnum eftir sigur á Gróttu í fyrsta leik. Þá gerðu Keflavík og Vestri jafntefli.

Blikar eru nýbyrjaðir að æfa á ný eftir langt tímabil í fyrra sem lauk í desember.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram á Kópavogsvelli.

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
17:30 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)


Athugasemdir
banner
banner
banner