Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fim 13. september 2018 14:42
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garðabæinn
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við höfum fengið fínan tíma til að undirbúa þennan leik og erum klárir í þennan slag. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í svona leik," segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar.

Stjarnan og Breiðablik eigast við í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardagskvöld. Rúnar segir að mikil spenna sé meðal Garðbæinga.

„Það er mikil tilhlökkun og mikið talað um leikinn. Fólki hlakkar mikið til að mæta á laugardaginn og styðja okkur til sigurs. Þetta snýst um að hafa gaman að hlutunum og njóta stundarinnar."

Stjarnan hefur aldrei orðið bikarmeistari í karlaflokki.

„Auðvitað langar okkur að vinna þennan bikar. Þetta er bikar sem vantar í Garðabæinn."

„Þessi lið geta spilað skemmtilegan sóknarbolta og verið með góðan varnarleik þegar þess þarf. Ég reikna með því að þetta verði bráðskemmtilegur leikur."

„Það eru allir heilir og þetta lítur vel út," segir Rúnar spurður um stöðuna á hans hópi en allt viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Þóroddur Hjaltalín dæmir úrslitaleikinn
Þrír Blikar glíma við meiðsli í aðdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vaða - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dæmdu hverjir eru betri
Leiðin í úrslitaleikinn
Athugasemdir
banner