Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   mið 12. september 2018 10:15
Elvar Geir Magnússon
Stjörnumenn gegn Blikum - Hverjir eru betri? Þú dæmir!
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Stjarnan og Breiðablik mætast í bikarúrslitaleiknum á laugardagskvöld klukkan 19:15 á Laugardalsvelli.

Það má fastlega búast við jöfnum og spennandi leik milli Garðbæinga og Kópavogsbúa!

Hvort liðið mun hafa betur? Til gamans stilltum við leikmönnum (og þjálfurum liðanna) upp í einvígi, maður gegn manni. Stjörnumaðurinn er nefndur á undan í þessari könnun.

Lesendur Fótbolta.net eru skipaðir sem dómarar! Það er þitt hlutverk að dæma um hverjir vinni einvígin!

Fótbolti.net mun hita vel upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Fylgist með!


Athugasemdir
banner
banner
banner