Barcelona og Real Madrid vilja Bernardo Silva - Gravenberch til Tyrklands? - Mikill áhugi á Nacho
   mið 12. september 2018 10:15
Elvar Geir Magnússon
Stjörnumenn gegn Blikum - Hverjir eru betri? Þú dæmir!
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Stjarnan og Breiðablik mætast í bikarúrslitaleiknum á laugardagskvöld klukkan 19:15 á Laugardalsvelli.

Það má fastlega búast við jöfnum og spennandi leik milli Garðbæinga og Kópavogsbúa!

Hvort liðið mun hafa betur? Til gamans stilltum við leikmönnum (og þjálfurum liðanna) upp í einvígi, maður gegn manni. Stjörnumaðurinn er nefndur á undan í þessari könnun.

Lesendur Fótbolta.net eru skipaðir sem dómarar! Það er þitt hlutverk að dæma um hverjir vinni einvígin!

Fótbolti.net mun hita vel upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Fylgist með!


Athugasemdir
banner
banner