Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
   sun 13. september 2020 23:05
Fótbolti.net
Innkastið - Yfirferð að loknum Ofursunnudegi
Mynd: Fótbolti.net
Það var tíðindamikill Ofursunnudagur í Pepsi Max-deildinni.

Elvar Geir, Gunni Birgis og Ingó Sig fara yfir leiki dagsins og helstu umræðuefnin. Einnig er Lengjudeildin skoðuð.

Meðal umræðuefna: Gjafmildir Blikar, gaman í Krikanum, alvöru lokasprettur Stjörnumanna, Valur 2020 eins og KR 2019 og augljósasta bakhrinding í heimi.

Hlustaðu í spilranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner