Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   mið 13. október 2021 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ranieri hættur með pizzuveislur - „Pizza er ekki nóg"
Claudio Ranieri stýrir Watford í sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins gegn Liverpool á laugardag. Leikurinn er fyrsti leikur áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni.

Ranieri hafði það fyrir hefð að bjóða leikmönnum Leicester upp á pizzaveislu eftir leiki sem þeir héldu hreinu tímabilið 2015-16. Í lok tímabils stóð liðið uppi sem enskur meistari.

Fréttamaður spurði Ranieri í dag hvort það sama yrði upp á teningnum ef Watford heldur hreinu gegn Liverpool.

„Engin pizza, ég mun bjóða mönnum út að borða!" sagði Ranieri og hló.

„Ef við náum að halda hreinu! Pizza er ekki nógu mikið."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner