Heimild: Vísir

Guðlaugur Victor Pálsson sá til þess að Ísland var með 1-0 forystu í hálfleik gegn ógnarsterku liði Frakklands í undankeppni HM á Laugardalsvelli.
Frakkar komu sterkir inn í seinni hálfleikinn og ógnuðu mikið þar til Christopher Nkunku skoraði og jafnaði metin eftir rúmlega klukkutíma leik.
Frakkar komu sterkir inn í seinni hálfleikinn og ógnuðu mikið þar til Christopher Nkunku skoraði og jafnaði metin eftir rúmlega klukkutíma leik.
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 2 Frakkland
„Nkunku fær boltann úti vinstra megin og hann keyrir á Guðlaug Victor. Hann tekur svo eina snögga hreyfingu til hliðar og skýtur fast í fjær. Gæða mark hjá honum þarna," skrifaði Haraldur Örn Haraldsson í textalýsingu frá leiknum.
Stuttu síðar kom Jean-Philippe Mateta Frökkum yfir en Kristian Nökkvi Hlynsson jafnaði metin. Ótrúlegur kafli.
Athugasemdir