Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 14. janúar 2022 11:51
Elvar Geir Magnússon
Christensen með Covid
Danski varnarmaðurinn Andreas Christensen er með Covid og verður ekki með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City sem verður klukkan 12:30 á morgun laugardag.

Annars sagði Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, að það væru engar nýjar fréttir af meiðslamálum í sínum hópi fyrir leikinn þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn í dag.

„Það eru engar fréttir og það eru kannski góðar fréttir. Trevoh Chalobah verður fjarverandi, Ben Chilwell er ekki með, Reece James ekki. Það er meiðslastaðan," segir Tuchel.

Tuchel var spurður að því hvort Ruben Loftus-Cheek gæti verið lánaður?

„Við höfum ekki rætt það. Hann hefur talsvert mikið spilað ef við horfum á þetta tímabil og það síðasta. Hann hefur mikið að berjast fyrir hérna að mínu mati," segir stjórinn þýski.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner