Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 14. apríl 2021 10:30
Magnús Már Einarsson
Arnór með lagleg tilþrif í Rússlandi - Valinn í lið vikunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sigurðsson er í liði vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni hjá Whoscore.

Arnór lagði upp mark fyrir CSKA Moskvu í 2-0 sigri á Rotor Volgograd.

Í leiknum um helgina átti Arnór einnig skemmtileg tilþrif þar sem hann klobbaði varnarmann Rotor eins og sjá má hér að neðan.

CSKA er í 4. sæti í rússnesku úrvalsdeildinni en einungis eitt stig er upp í annað sætið. Átta stig eru hins vegar upp í toppplið Zenit St. Pétursborg.

Athugasemdir
banner
banner