Arnór Sigurðsson er í liði vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni hjá Whoscore.
Arnór lagði upp mark fyrir CSKA Moskvu í 2-0 sigri á Rotor Volgograd.
Arnór lagði upp mark fyrir CSKA Moskvu í 2-0 sigri á Rotor Volgograd.
Í leiknum um helgina átti Arnór einnig skemmtileg tilþrif þar sem hann klobbaði varnarmann Rotor eins og sjá má hér að neðan.
CSKA er í 4. sæti í rússnesku úrvalsdeildinni en einungis eitt stig er upp í annað sætið. Átta stig eru hins vegar upp í toppplið Zenit St. Pétursborg.
Arnor Sigurdsson (@arnorsigurdsson) had an assist & was in the team of the week by @WhoScored when @PFCCSKA_en won last weekend 🇮🇸👌⭐️ pic.twitter.com/Tdfc1skUxB
— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) April 13, 2021
Athugasemdir