
Það styttist óðum í að leikur Íslands og Portúgals verði flautaður á og er stemningin fyrir utan leikvanginn öll að magnast.
Við kíktum á stuðið og hittum meðal annars frændfólk Lars Lagerback sem var kyrfilega merkt Íslandi!
Afraksturinn má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.
FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir