Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 14. september 2021 19:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Man Utd gegn Young Boys: Veiki hlekkurinn í vörninni
Aaron Wan-Bissaka.
Aaron Wan-Bissaka.
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo var besti maður Manchester United - að mati Manchester Evening News - þegar liðið tapaði fyrir Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Ronaldo var 7 í einkunn en slakasti maður vallarins var hægri bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka sem fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik.

„Heppinn að fá að byrja og slök snerting hans kom honum í vandræði. Veiki hlekkurinn í vörn Man Utd," skrifar Samuel Luckhurst.

Svona voru einkunnirnar:
David de Gea 6
Aaron Wan-Bissaka 2
Victor Lindelöf 5
Harry Maguire 5
Luke Shaw 6
Donny van de Beek 6
Fred 6
Jadon Sancho 5
Bruno Fernandes 6
Paul Pogba 5
Cristiano Ronaldo 7
(Dalot 6, Varane 5, Matic 6, Lingard 3, Martial 5)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner