Fabrizio Romano greinir frá því að Mario Balotelli hafi náð samkomulagi við svissneska félagið Sion um að rifta samningnum sínum.
Þessi fyrrum leikmaður Inter, Manchester City, Inter og Liverpool gekk til liðs við Sion síðasta sumar frá tyrkneska félaginu Adana Demirspor og skrifaði undir tveggja ára samning.
Hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana og Brescia á Ítalíu árið 2020.
Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Adana hafi áhuga á að fá þenann 33 ára gamla ítalska framherja aftur til liðs við sig.
Understand Mario Balotelli has decided to part ways with Sion — termination of the contract agreed and signed today! ???????????????? #transfers
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 14, 2023
Adana Demirspor want to bring Balotelli back to Turkey, as @salimmanav has reported. pic.twitter.com/VSB9fbYCLD