Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   lau 15. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Milan mætir nýliðunum
Mynd: EPA
Tímabilið hjá Milan hefur verið mikil vonbrigði en liðið batt enda á þriggja leikja taphrinu í síðustu umferð þegar liðið vann endurkomusigur gegn Lecce þar sem liðið lenti 2-0 undir.

Liðið er í 9. sæti deildarinnar og getur stokkið upp í 7. sæti með sigri á Como.

Como er nýliði í deildinni og hefur verið að gera flotta hluti undir stjórn Cesc Fabregas. Liðið er í 13. sæti sjö stigum frá fallsæti.

Þrír aðrir leikir eru á dagskrá.

laugardagur 15. mars
14:00 Monza - Parma
14:00 Udinese - Verona
17:00 Milan - Como
19:45 Torino - Empoli
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 28 18 7 3 63 27 +36 61
2 Napoli 28 18 6 4 45 23 +22 60
3 Atalanta 28 17 7 4 63 26 +37 58
4 Juventus 28 13 13 2 45 25 +20 52
5 Lazio 28 15 6 7 50 36 +14 51
6 Bologna 28 13 11 4 44 34 +10 50
7 Roma 28 13 7 8 43 30 +13 46
8 Fiorentina 28 13 6 9 43 30 +13 45
9 Milan 28 12 8 8 42 32 +10 44
10 Udinese 28 11 7 10 35 38 -3 40
11 Torino 28 8 11 9 33 34 -1 35
12 Genoa 29 8 11 10 28 37 -9 35
13 Como 28 7 8 13 34 44 -10 29
14 Cagliari 28 6 8 14 28 43 -15 26
15 Verona 28 8 2 18 28 58 -30 26
16 Lecce 29 6 7 16 21 48 -27 25
17 Parma 28 5 9 14 34 48 -14 24
18 Empoli 28 4 10 14 23 45 -22 22
19 Venezia 28 3 10 15 23 42 -19 19
20 Monza 28 2 8 18 23 48 -25 14
Athugasemdir
banner
banner