Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 15. apríl 2024 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Chelsea og Everton: Gusto og Mudryk koma inn
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA
Chelsea og Everton eigast við í lokaleik 33. umferðar enska úrvalsdeildartímabilsins og hafa byrjunarliðin verið staðfest.

Mauricio Pochettino og Sean Dyche gera tvær breytingar á haus, þar sem Malo Gusto og Mykhailo Mudryk koma inn í byrjunarliðið hjá Chelsea í staðinn fyrir Axel Disasi og Enzo Fernandez sem eru meiddir.

Amadou Onana og Beto koma þá inn í byrjunarliðið hjá Everton. Andre Gomes sest á bekkinn en Dominic Calvert-Lewin er ekki með vegna meiðsla.

Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Sheffield United í síðustu umferð á meðan Everton vann mikilvægan slag gegn Burnley í fallbaráttunni.

Leikur kvöldsins er mikilvægur fyrir bæði lið, þar sem Everton getur fjarlægst fallbaráttuna á meðan Chelsea getur gert atlögu að Evrópusæti.

Chelsea: Petrovic, Gusto, Chalobah, Silva, Cucurella, Caicedo, Gallagher, Palmer, Madueke, Mudryk, Jackson
Varamenn: Bettinelli, George, Chilwell, Badiashile, Gilchrist, Casadei, Dyer, Chukwuemeka, Washington

Everton: Pickford, Coleman, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko, Onana, Garner, Doucoure, McNeil, Young, Beto
Varamenn: Virginia, Warrington, Patterson, Keane, Danjuma, Harrison, Gomes, Godfrey, Chermiti
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner