Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
banner
   mán 15. apríl 2024 13:11
Elvar Geir Magnússon
Everton áfrýjar seinni refsingu sinni
Frá Goodison Park, heimavelli Everton.
Frá Goodison Park, heimavelli Everton.
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur áfrýjað seinni refsingu sinni fyrir að brjóta fjárhagsreglur deildarinnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu.

Eftir áfrýjun var tíu stiga frádrætti breytt í sex stig í febrúar en á dögunum fékk félagið svo aðra refsingu og tvö stig þá dregin af því.

Sean Dyche og hans lið er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá fallsvæðinu. Liðið heimsækir Chelsea í deildinni í kvöld.

Reglur deildarinnar varðandi hagnað og sjálfbærni leyfa félögum að tapa að hámarki 105 milljónum punda á þremur árum en óhæð nefnd komst að þeirri niðurstöðu að Everton hefði farið yfir þá tölu sem nemur 16,6 milljónum punda.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner
banner