Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   mán 15. júní 2020 22:19
Kristófer Jónsson
Ísak Andri: Óli sagði mér að klára leikinn
Óli ræðir við Ísak Andra rétt áður en hann fer inná.
Óli ræðir við Ísak Andra rétt áður en hann fer inná.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Andri Sigurgeirsson reyndist hetja Stjörnumanna í dag gegn Fylki þegar að hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma í 2-1 sigri. Ísak er fæddur árið 2003 og var þetta hans fyrsti leikur í Pepsi Max-deildinni.

„Óli (Jóhannesson) sagði mér bara að koma inn og klára leikinn og ég reyndi að gera það með því að setja þetta mark." sagði Ísak eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 Fylkir

Fylkismenn komust yfir í leiknum þegar að um það bil ein mínúta var liðin en eftir það tóku Stjörnumenn öll völd á vellinum.

„Mér fannst við góðir á flestum sviðum í dag. Það var óþarfi að fá á okkur mark strax á fyrstu mínútu og það er eitthvað sem að við þurfum að bæta."

Eins og áður segir er Ísak Andri fæddur árið 2003 og var þetta hans fyrsti leikur í Pepsi Max-deildinni.

„Mín markmið eru bara að spila eins vel og ég get með meistaraflokk og gera mitt besta þegar að ég kem inná." sagði Ísak að lokum.

Nánar er rætt við Ísak í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner