De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 15. september 2023 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gyða Kristín aftur kölluð inn í U23 landsliðið
Kvenaboltinn
Gyða Kristín Gunnarsdóttir.
Gyða Kristín Gunnarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gyða Kristín Gunnarsdóttir hefur verið kölluð inn í U23 landslið kvenna fyrir Birtu Georgsdóttur sem er að glíma við meiðsli.

Gyða Kristín var líka kölluð inn í hópinn eftir að hann var tilkynntur þegar liðið mætti Danmörku í apríl.

Íslenska U23 landsliðið er að fara að spila gegn Marokkó núna í september. Svona er hópurinn:

Markmenn
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan
Aldís Guðlaugsdóttir - FH

Aðrir leikmenn
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir - FH
Snædís María Jörundsdóttir - FH
María Catharina Ólafsdóttir Gros - Fortuna Sittard
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Keflavík
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - KIF Örebro DFF
Katla María Þórðardóttir - Selfoss
Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan
Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Emma Steinsen Jónsdóttir - Víkingur R.
Linda Líf Boama - Víkingur R.
Jakobína Hjörvarsdóttir - Þór/KA
Karen María Sigurgeirsdóttir - Þór/KA
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R.
Sæunn Björnsdóttir - Þróttur R.
Athugasemdir