Félög um allan heim eru farin að vera frumleg i kynningum á nýjum leikmönnum og má ekki taka neitt af króatíska félaginu Hajduk Split sem nýtti sér bíómyndina Matrix í nýjustu kynningu sinni.
Hajduk Split var að kynna Aleksandar Trajkovski til leiks en það var gert með því að nýta eitt af fyrstu atriðunum í fyrstu myndinni af Matrix.
Útkoman var nokkuð góð en ekki beint hægt að kalla þetta leiksigur.
Hægt er að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.
Athugasemdir