Það er Tottenham þema í verðlaunum ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ágústmánuð.
James Maddison var í dag valinn leikmaður mánaðarins og Ange Postecoglu er stjóri mánaðarins.
James Maddison var í dag valinn leikmaður mánaðarins og Ange Postecoglu er stjóri mánaðarins.
Tottenham krækti í 10 af 12 mögulegum stigum í þessum fyrsta mánuði tímabilsins.
Sex ár eru frá því að aðilar frá Tottenham unnuð þessi verðlaun í sama mánuði. Það gerðist í apríl 2017 að Mauricio Pochettino var valinn besti stjórinn og Heung-min Son var valinn besti leikmaðurinn.
Postecoglu tók við stjórnartaumunum hjá Tottenham í sumar eftir að hafa áður stýrt Celtic. Maddison var keyptur frá Leicester í sumar og hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö í fyrstu fjórum leikjunum.
Tottenham have collected the award for Manager of the Month and Player of the Month in the same month for the first time in six years:
— Squawka (@Squawka) September 15, 2023
April 2017
? Mauricio Pochettino
? Son Heung-min
August 2023
? Ange Postecoglou
? James Maddison
Father and Sons. ????????? pic.twitter.com/ycuR0OS1ZH
Athugasemdir