De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 15. september 2023 13:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mount áfram meiddur en Martínez klár í slaginn
Erik ten Hag, stjóri Manchester United, staðfesti á fréttamannafundi í dag að Lisandro Martínez og Victor Lindelöf væru klárir í slaginn fyrir komandi leik gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 og fer fram á Old Trafford.

Það er mikilvægt fyrir United að Lindelöf og Martínez séu heilir því Raphael Varane er áfram fjarri góðu gamni og sömu sögu er að segja af Mason Mount.

Luke Shaw, Tyrell Malacia, Tom Heaton, Kobbie Mainoo og Amad Diallo eru einnig fjarri góðu gamni.

Óvíst er með Sofyan Amrabat en Erik ten Hag virðist ekki hafa verið spurður út í hann á fréttamannafundinum.

Sjá einnig:
Ten Hag um Sancho: Félagið bað mig um strangar reglur
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner