Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 15. desember 2022 23:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Leao: Theo Hernandez er besti vinstri bakvörður í heimi
Mynd: EPA

Rafael Leao landsliðsmaður Portúgal og leikmaður AC Milan studdi við Frakkann Theo Hernandez þegar Frakkland vann Marokkó í undanúrslitum á HM.


Hernandez kom Frökkum yfir með glæsilegu marki í upphafi leiks og Leao skrifaði í kjölfarið á Twitter að Hernandez væri besti vinstri bakvörður í heimi.

Leao og Theo eru samherjar hjá AC Milan á Ítalíu.

Frakkland mætir Argentínu í úrslitum á HM á sunnudaginn kemur.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner