Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Frá Akranesi til Gana: Fer aftur með fótboltabúnað fyrir jólin
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Víkingur vs Íþróttavikan
Hugarburðarbolti GW12 Man City tapaði fjórða leiknum í röð!
Enski boltinn - Liverpool er bara besta lið Evrópu
Tveggja Turna Tal - Jóhann Birnir Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Kári Árna, Evrópuvelgengni Víkings og landsliðið
Fékk traustið áfram og gerði KA að bikarmeisturum
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Breiðablik vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti - Liverpool aftur á toppinn!
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
   lau 16. febrúar 2013 14:42
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Hólmar Örn um rauða spjaldið glórulausa
Mynd: Getty Images
,,Galinn dómur," er það sem Hólmar Örn Eyjólfsson hafði að segja um rauða spjaldið sem hann fékk í sigri Bochum í Þýskalandi.

Hólmar fékk þá rautt spjald í sínum fyrsta leik eftir þriggja leikja bann og er spjaldið vægast sagt glórulaust því liðsfélagi Hólmars átti í raun að fá rauða spjaldið.

,,Þeir eru bara búnir að hlæja mikið yfir þessu strákarnir núna, þetta var náttúrulega frekar óheppilegt," sagði Hólmar við Fótbolta.net

,,Það kemur bolti í gegn á manninn sem er á hinum hafsentinum og ég hleyp til hans og ætla að bakka hann upp en þá rífur hann hann (andstæðinginn) niður.

Þegar það gerist er ég svona einn meter frá honum (samherjanum) og hleyp síðan á hann og dett við hliðina á strikernum. Þá flautar dómarinn og hleypur beint til mín og gefur mér rautt, fyrir bókstaflega ekkert.

,,Fyrsti leikurinn eftir þriggja leikja bann, búinn að spila korter og beint rautt aftur."

Athugasemdir
banner