Manchester United vann Liverpool á Anfield í fyrsta skipti síðan 2016. Þetta var fjórði tapleikur Liverpool í röð eftir sterka byrjun þeirra á mótinu.
Chelsea vann Nottingham Forest 3-0 þar sem þeim tókst að næla sér í rautt spjald fjórða leikinn í röð. Aðal fréttin eftir þann leik var hins vegar að Ange Postecoglu var rekinn frá félaginu og Sean Dyche mun taka við.
Haraldur Örn Haraldsson fór yfir allt það helsta í fjarveru Guðmundar Aðalsteins, með Arnóri Gauta Ragnarssyni og Loga Pál Aðalsteinssyni.
Enski boltinn hlaðvarpið er í boði N1, bókaðu tíma í dekkjaskipti núna í gegnum N1 appið.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum
Athugasemdir