Síðasti leikurinn í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars kvenna fór fram í dag þegar Tindastóll fékk Fylki í heimsókn.
Heimakonur fóru með sigur af hólmi og enduðu því mótið á því að vinna leik.
Saga Ísey Þorsteinsdóttir kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og Hugrún Pálsdóttir innsiglaði sigurinn í seinni hálfleik.
Liðin enduðu í tveimur neðstu sætunum en Fylkir endar fyrir ofan Tindastól á markatölu.
Heimakonur fóru með sigur af hólmi og enduðu því mótið á því að vinna leik.
Saga Ísey Þorsteinsdóttir kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og Hugrún Pálsdóttir innsiglaði sigurinn í seinni hálfleik.
Liðin enduðu í tveimur neðstu sætunum en Fylkir endar fyrir ofan Tindastól á markatölu.
Tindastóll 2 - 0 Fylkir
1-0 Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('23 )
2-0 Hugrún Pálsdóttir ('57 )
Tindastóll Sigríður H. Stefánsdóttir (m), Bryndís Rut Haraldsdóttir, Saga Ísey Þorsteinsdóttir (89'), Agnes Nótt Þórðardóttir, Laufey Harpa Halldórsdóttir, Elísa Bríet Björnsdóttir, Birgitta Rún Finnbogadóttir, Lara Margrét Jónsdóttir, Hugrún Pálsdóttir (87'), Nicola Hauk, Magnea Petra Rúnarsdóttir (87')
Varamenn Sunneva Dís Halldórsdóttir (87'), Emelía Björk Elefsen (87'), Harpa Sif Hreiðarsdóttir (89')
Fylkir Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m), Kolfinna Baldursdóttir (63'), Katrín Ásta Eyþórsdóttir (46'), Emma Björt Arnarsdóttir (46'), Katla Sigrún Elvarsdóttir (46'), Laufey Björnsdóttir, Elísa Björk Hjaltadóttir (63'), Embla Katrín Oddsteinsdóttir, Helga Guðrún Kristinsdóttir (63'), Hildur Anna Brynjarsdóttir, Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
Varamenn Guðrún Þóra Geirsdóttir (46), Tinna Harðardóttir (63), Erna Þurý Fjölvarsdóttir (46), Birna Kristín Eiríksdóttir (46), Birta Margrét Gestsdóttir (63), Bergdís Fanney Einarsdóttir (63), Júlía Huld Birkisdóttir (m)
Athugasemdir