Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   mið 16. apríl 2025 20:25
Anton Freyr Jónsson
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Kvenaboltinn
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við virðum stigið, gott að vera komin af stað í deildinni og eitt er niðurstaðan í dag og við tökum því."  sagði Guðni Eiríksson sáttur eftir markalausa jafnteflið við Val á Hlíðarenda í leik svo var að ljúka í 1.umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Þetta er erfiður útivöllur heim að sækja og það er sterkt að fara héðan með kassann út og höfuðið hátt. Ég er ánægður með spiritið í liðinu og svolítið að setja tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH liðinu."

„Við sýndum hvað okkur langaði þetta mikið og ég held að það hafi svona skinið skært í gegn og vorum tilbúnr að berjast fyrir hvora aðra og það er þannig sem við nálguðumst leikinn og deliveruðu því og þess vegna eiga þær stigið skilið."

Vigdís Edda Friðriksdóttir þurfti að fara útaf undir lok fyrri hálfleiks vegna hnémeiðsla en hún var frábær í fyrri hálfleiknum í kvöld. 

„Ég veit það ekki enþá., hún fer útaf á börum og er núna upp á spítala. Þetta er hnéð á henni og það veit ekki á gott, því miður því hún búin að vera frábær áður en hún meiðist."

Athugasemdir
banner
banner
banner