Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
   mið 16. apríl 2025 20:25
Anton Freyr Jónsson
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Kvenaboltinn
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við virðum stigið, gott að vera komin af stað í deildinni og eitt er niðurstaðan í dag og við tökum því."  sagði Guðni Eiríksson sáttur eftir markalausa jafnteflið við Val á Hlíðarenda í leik svo var að ljúka í 1.umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Þetta er erfiður útivöllur heim að sækja og það er sterkt að fara héðan með kassann út og höfuðið hátt. Ég er ánægður með spiritið í liðinu og svolítið að setja tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH liðinu."

„Við sýndum hvað okkur langaði þetta mikið og ég held að það hafi svona skinið skært í gegn og vorum tilbúnr að berjast fyrir hvora aðra og það er þannig sem við nálguðumst leikinn og deliveruðu því og þess vegna eiga þær stigið skilið."

Vigdís Edda Friðriksdóttir þurfti að fara útaf undir lok fyrri hálfleiks vegna hnémeiðsla en hún var frábær í fyrri hálfleiknum í kvöld. 

„Ég veit það ekki enþá., hún fer útaf á börum og er núna upp á spítala. Þetta er hnéð á henni og það veit ekki á gott, því miður því hún búin að vera frábær áður en hún meiðist."

Athugasemdir