Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 16. apríl 2025 20:25
Anton Freyr Jónsson
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Kvenaboltinn
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Guðni á Hjlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Vigdís var búin að vera frábær áður en hún fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Hér er hún borin af velli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við virðum stigið, gott að vera komin af stað í deildinni og eitt er niðurstaðan í dag og við tökum því."  sagði Guðni Eiríksson sáttur eftir markalausa jafnteflið við Val á Hlíðarenda í leik svo var að ljúka í 1.umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Þetta er erfiður útivöllur heim að sækja og það er sterkt að fara héðan með kassann út og höfuðið hátt. Ég er ánægður með spiritið í liðinu og svolítið að setja tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH liðinu."

„Við sýndum hvað okkur langaði þetta mikið og ég held að það hafi svona skinið skært í gegn og vorum tilbúnr að berjast fyrir hvora aðra og það er þannig sem við nálguðumst leikinn og deliveruðu því og þess vegna eiga þær stigið skilið."

Vigdís Edda Friðriksdóttir þurfti að fara útaf undir lok fyrri hálfleiks vegna hnémeiðsla en hún var frábær í fyrri hálfleiknum í kvöld. 

„Ég veit það ekki enþá., hún fer útaf á börum og er núna upp á spítala. Þetta er hnéð á henni og það veit ekki á gott, því miður því hún búin að vera frábær áður en hún meiðist."

Athugasemdir
banner
banner