Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
   mið 16. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Verður kraftaverk á Bernabeu?
Inter er yfir gegn Bayern
Inter er yfir gegn Bayern
Mynd: EPA
Síðustu leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fara fram í kvöld.

Barcelona og PSG töpuðu gegn Dortmund og Aston Villa í gær en það kom ekki að sök því bæði liðin eru komin áfram í undanúrslit.

Útlit er fyrir að Arsenal muni fara í undanúrslitin en Meistaradeildin býður oft upp á ótrúlega hluti. Arsenal mætir á Bernabeu með þriggja marka forystu.

Inter er með yfirhöndina gegn Bayern en ítalska liðið vann 2-1 í Þýskalandi í fyrri leiknum.

miðvikudagur 16. apríl

Meistaradeildin
19:00 Real Madrid - Arsenal
19:00 Inter - Bayern
Athugasemdir
banner
banner