Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
   fim 16. júní 2016 22:23
Magnús Þór Jónsson
Óli Jó: leikurinn var skák...og þá ekki hraðskák
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óli Jó þjálfari Vals uppskar ekki stig í kvöld á heimavelli gegn sínum gömlu félögum í FH.

"Þetta var jafn leikur en ein mistök vega þungt í svona leik, Lennon gerði mjög vel í að komast framhjá honum. En það er fúlt að tapa"

Valsmenn hafa unnið og tapað á víxl að undanförnu.

"Það vantar í okkur stabílitet - það þurfum við að fara vel yfir.

Mér fannst leikurinn hálfgerð skák....ekki hraðskák sko og menn vildu ekki opna sig."


Hvernig finnst Óla að spila fótbolta á meðan að fókusinn er svona á landsliðinu okkar?

"Það er ekkert öðruvísi að spila, en tímasetningin er önnur.  Það var ekki mikið af fólki á þessum leik og heldur ekki í leikjunum tveimur í gær.  Auðvitað er hugur fólks á stórmótinu."

Nánar er rætt við Óla í viðtalinu sem fylgir, þ.á.m. um uppleggið í leiknum, mögulegt áhlaup í lokin, hasarinn sem gekk á í viðureign við gamla félaga og stöðu Valsmanna í deildinni.
Athugasemdir
banner