Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara frá Real Madrid - Rogers orðaður við Chelsea
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   fim 16. júní 2022 22:40
Brynjar Óli Ágústsson
Magnús Már: Höfum oft spilað betur í sumar
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var baráttuleikur," sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir 0-1 sigur á útivelli gegn Þrótti Vogum í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur V. 0 -  1 Afturelding

„Bæði lið eru að leita að fyrsta sigrinum í sumar. Við höfum oft spilað betur í sumar og fengið minna fyrir það. Stigin þrjú komu í dag og það er hrikalega sætt. Strákarnir verðskulda það, því þeir vörðust vel og höfðu mikla trú á verkefninu. Ég er mjög ánægður með frammtisöðuna.''

„Þetta snerist um að vera ofan á í baráttunni og klára heilan leik af fullum krafti, það hefur vantað í síðustu leikjum hjá okkur."

Esteve Pena átti frábæran leik í markinu.

„Esteve er frábær. Búinn að vera öflugur í sumar og þetta var líklega einn hans besti leikur. Hann átti frábæra markvörslu í fyrri hálfleik og ég er hrikalega ánægður með hann."

„Nú erum við komnir í gang og við ætlum að halda áfram. Við viljum meira, við erum rétt að byrja og viljum bæta fleiri stigum við,'' segir Magnús Már.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner