Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
   fim 16. júlí 2020 16:04
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliðin í enska: Gylfi á bekknum
Fylgst með í úrslitaþjónustu á forsíðu
Það eru fjórir leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar þennan fimmtudaginn.

Leicester mætir Sheffield United í leik sem getur haft úrslitaáhrif á lokaniðurstöðu Leicester í deildinni. Liðið er í harðri baráttu við Chelsea og Man Utd um Meistaradeildarsæti.

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Bennett, Morgan, Evans, Justin, Ndidi, Tielemans, Thomas, Perez, Vardy, Barnes.

Byrjunarlið Sheffield United: Henderson, Basham, Egan, O'Connell, Baldock, Berge, Norwood, Osborn, Stevens, McBurnie, McGoldrick.

Everton mætir Aston Villa í leik sem Villa þarf að vinna til að auka von sína um áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni á komandi ári.

Yerry Mina er á meiðslalista Everton en Carlo Ancelotti hefur opinberað byrjunarliðið. Gylfi Þór Sigurðsson á bekknum.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Coleman, Keane, Holgate, Digne, Iwobi, Gomes, Davies, Bernard, Richarlison, Calvert-Lewin.
(Stekelenburg, Virginia, Baines, Sidibe, Branthwaite, Gylfi Þór Sigurðsson, Walcott, Gordon, Kean)

Byrjunarlið Aston Villa: Reina, Elmohamady, Konsa, Mings, Targett, McGinn, Luiz, Hourihane, Trezeguet, Samatta, Grealish.

ENGLAND: Premier League
17:00 Leicester - Sheffield Utd
17:00 Everton - Aston Villa
19:15 Southampton - Brighton
19:15 Crystal Palace - Man Utd


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
5 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
8 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
9 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
18 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner