Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   fös 16. september 2022 22:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Dramatískt jöfnunarmark í uppbótartíma
Úr leik Mainz
Úr leik Mainz
Mynd: EPA

Mainz 1 - 1 Hertha
0-1 Lucas Tousart ('30 )
1-1 Anthony Caci ('90 )

Mainz fékk Hertha Berlin í heimsókn í fyrsta leik helgarinnar í þýsku deildinni í kvöld.


Mainz var með 10 stig eftir fyrstu sex leikina fyrir leikinn í kvöld en Hertha aðeins með fimm stig.

Hertha byrjaði þó betur og var marki yfir í hálfleik. Mainz fékk nokkur tækifæri til að jafna en genn illa að hitta markið.

Það var mikill darraðadans inn á teig Hertha Berlin þegar komið var vel framyfir venjulegan leiktíma sem endaði með því að Anthony Caci skoraði og tryggði Mainz stig.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 6 6 0 0 25 3 +22 18
2 Dortmund 6 4 2 0 12 4 +8 14
3 RB Leipzig 6 4 1 1 8 8 0 13
4 Stuttgart 6 4 0 2 8 6 +2 12
5 Leverkusen 6 3 2 1 12 8 +4 11
6 Köln 6 3 1 2 11 9 +2 10
7 Eintracht Frankfurt 6 3 0 3 17 16 +1 9
8 Freiburg 6 2 2 2 9 9 0 8
9 Hamburger 6 2 2 2 6 8 -2 8
10 St. Pauli 6 2 1 3 8 9 -1 7
11 Hoffenheim 6 2 1 3 9 12 -3 7
12 Werder 6 2 1 3 9 14 -5 7
13 Union Berlin 6 2 1 3 8 13 -5 7
14 Augsburg 6 2 0 4 11 13 -2 6
15 Wolfsburg 6 1 2 3 8 10 -2 5
16 Mainz 6 1 1 4 5 10 -5 4
17 Heidenheim 6 1 0 5 4 11 -7 3
18 Gladbach 6 0 3 3 5 12 -7 3
Athugasemdir
banner