Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 í dag laugardag milli 12 og 14. Elvar Geir og Tómas Þór standa vaktina í hljóðveri.
Gestur þáttarins er Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ. Landsliðsglugginn er gerður upp og stóra spurningin: Hvað getum við gert til að framleiða fleiri góða varnarmenn?
Gestur þáttarins er Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ. Landsliðsglugginn er gerður upp og stóra spurningin: Hvað getum við gert til að framleiða fleiri góða varnarmenn?
SMELLTU HÉR TIL AÐ HLUSTA Í BEINNI
Arnar Björnsson fréttamaður verður á línunni og minnist goðsagnarinnar Bjarna Fel sem féll frá í vikunni.
Í seinni klukkutímanum verður hitað upp fyrir bikarúrslitaleik Víkings og KA og lokaumferð Lengjudeildarinnar. Enski boltinn kemur auðvitað við sögu.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir