Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   sun 16. nóvember 2025 16:10
Kári Snorrason
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Hilmar Jökull, formaður Tólfunnar.
Hilmar Jökull, formaður Tólfunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um umspilssæti fyrir HM á næsta ári. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma og fer fram á pólska herstöðvarleikvanginum í Varsjá. 

Tólfan, stuðningsmannafélag íslenska landsliðsins, er mætt til Varsjáar og hefur hitað upp fyrir leikinn í allan dag. Hilmar Jökull, formaður Tólfunnar, var vongóður þegar Fótbolti.net ræddi við hann um leikinn fyrr í dag. 


Lestu um leikinn: Aserb­aísjan 0 -  2 Ísland

„Tilfinningin er góð, þetta er smá stressandi núna þegar nær dregur leik. En fólk er mætt og það er góð stemning í liðinu. Við verðum í bullandi minnihluta í stúkunni en þetta verður fjör. Við höfum engar áhyggjur af þessu.“

Hvernig verður baráttan í stúkunni?

„Ef við skorum snemma þá tökum við hratt yfir. Þeir munu leggjast hratt niður ef við komumst yfir. Það er mikilvægt að skora snemma og þá verður stemningin okkar. Þetta verða 200 Íslendingar gegn 18.000 Úkraínumönnum.“  

Formaðurinn spáir Íslandi sigri.

„Við vinnum 1-2. Þetta verður öruggur sigur,“  sagði Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar að lokum.


Athugasemdir
banner