Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 17. mars 2020 11:00
Elvar Geir Magnússon
Máli Man City hjá CAS frestað
Alþjóða íþróttadómstóllinn CAS tilkynnti í gærkvöldi að öllum málum yrði frestað þar til í byrjun maí.

Manchester City áfrýjaði tveggja ára banninu sem félagið fékk frá Meistaradeildinni til CAS.

UEFA sakar City um fjármálabrot og skjalafals.

City mun líklega biðja um að banninu verði frestað en félagið, sem heldur fram sakleysi sínu, hefur þó enn ekki farið fram á það.
Athugasemdir
banner