Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
   mán 17. mars 2025 20:01
Haraldur Örn Haraldsson
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Mynd: EPA

Newcastle er deildarbikarmeistari eftir að liðið sigraði Liverpool í úrslitaleiknum og hafa því bundið enda á 70 ára bið eftir titli. 8 leikir í ensku úrvalsdeildinni fóru einnig fram en baráttan um Evrópusæti er enn gríðarlega hörð.

Logi Páll Aðalsteinsson samfélagsmiðlastjarna og Brynjar Jökull Guðmundsson handboltamaður mættu til þess að fara yfir helgina ásamt Haraldi Erni Haraldssyni sem sá um þáttinn í fjarveru Guðmundar Aðalsteins.


Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner
banner