
Ísland æfði á Laugardalsvelli í gær en framundan er leikur gegn Lettlandi í undankeppni EM kvenna 2022 sem fer fram klukkan 18:45 í kvöld. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.
Athugasemdir