Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   fim 17. september 2020 23:30
Aksentije Milisic
Under í læknisskoðun hjá Leicester á morgun
Cengiz Under fer í læknisskoðun hjá Leicester City á morgun. Hann fer til liðsins á láni frá Roma en Leicester getur síðan keypt Under á 27 milljónir evra eftir tímabilið.

Lánsdíllinn mun kostað 3 milljónir evra og svo bætast við 24 ef Leicester mun ákveða að kaupa leikmanninn.

Þessi tyrkneski landsliðsmaður gekk í raðir Roma frá Istanbul Basaksehir árið 2017. Hann hefur spilað 88 leiki fyrir Roma og skoraði 17 mörk og lagt upp 12.

Þá á hann 21 landsleik fyrir Tyrkland og hefur hann gert í þeim leikjum sex mörk.
Athugasemdir
banner
banner