Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   sun 17. september 2023 22:08
Anton Freyr Jónsson
Arnar Grétars: Hefði kannski gert leikinn aðeins auðveldari
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

„Maður er alltaf ánægður að vinna leiki og halda hreinu, það er svona þetta tvennt það er yfirleitt gott en eins og sagði hérna fyrir leik að ég átti von á alvöru leik og þetta var alvöru leikur," sagði Arnar Grétarsson eftir 2-0 sigurinn á Stjörnunni á Origovellinum að Hlíðarenda en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitkeppninni. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Stjarnan

„Liðin skiptust á að sækja og Stjarnan er með hörku fótboltalið og þeir virkilega þrýstu okkur niður svona síðasta korterið af leiknum en við vorum mjög duglegir og vinnusamir."

Valur átti að fá víti í byrjun seinni hálfleiks en Ívar Orri dæmdi ekkert þegar leikmaður Stjörnunnar fékk boltann í hendina inn á teig Stjörnunnar.

„Ég held að þetta hafi verið klárt víti þarna þegar hann fór í hendina á leikmanninum en það sást allaveganna héðan. Þeir meta það þannig að hann hafi verið með hann í eðlilegri stöðu og þetta hefði geta gert leikinn aðeins auðveldari."

„Stjarnan er þannig lið. Þeir eru með skemmtilega blöndu af leikmönnum, unga og efnilega og mikil keyrsla í þeim fram á við og aðstæðurnar í dag að spila fótbolta náttútulega frábærar, nánast logn og blautur völlur og tvö lið sem vilja spila fótbolta og við fengum flottan fótboltaleik."


Athugasemdir
banner