Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
   þri 17. nóvember 2015 22:36
Elvar Geir Magnússon
Zilina
Ari Freyr: Sagði þeim bara að halda kjafti
LG
Borgun
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
„Mér fannst þeir ekki eiga mikið fram að því að þeir skora fyrsta markið. Þeir breyttust allt í einu í gott lið," segir Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins.

Ísland tapaði 3-1 fyrir Slóvakíu í kvöld eftir að hafa verið yfir í leiknum.

„Við erum að skoða leikmenn og erum að prófa. Við ætlum að horfa á það jákvæða og reyna að gera það besta úr því."

„Við erum að fá á okkur sjö mörk í tveimur hálflleikjum. Auðvitað á maður að vera ósáttur við að tapa en við verðum að horfa fram á við."

Í fyrri hálfleik átti Ari í orðaskiptum við varamannabekki Slóvaka en heimamenn vildu að hann myndi sparka boltanum útaf vegna meiðsla.

„Ég sagði þeim bara að halda kjafti. Þegar maðurinn er staðinn upp þarf ekki að sparka boltanum útaf," segir Ari en viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner