Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
   lau 18. júlí 2015 14:20
Fótbolti.net
Upptaka - Úrvalslið umferða 1-11 í 1. deildinni
Dion Acoff er leikmaður umferða 1-11.
Dion Acoff er leikmaður umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Hafþór Þrastarson er í vörninni.
Hafþór Þrastarson er í vörninni.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keppni er hálfnuð í 1. deild karla og í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag var úrvalslið umferða 1-11 opinberað.

Topplið Þróttar á fjóra menn í liðinu en þar á meðal er Dion Acoff sem er leikmaður umferða 1-11.

Víkingur Ólafsvík á tvo menn í liðinu sem og KA. Fjarðabyggð, Grindavík og Þór eiga öll einn mann í liðinu.

Brynjar Þór Gestsson, þjálfari nýliða Fjarðabyggðar, er þjálfari umferða 1-11.



Úrvalslið umferða 1-11:
Trausti Sigurbjörnsson (Þróttur)

Alfreð Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)
Hafþór Þrastarson (Fjarðabyggð)
Admir Kubat (Víkingur Ó.)
Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Oddur Björnsson (Þróttur)
Archange Nkumu (KA)
Ármann Pétur Ævarsson (Þór)

Dion Acoff (Þróttur)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Ævar Ingi Jóhannesson (KA)

Varamenn:
Kile Kennedy (Fjarðabyggð)
Karl Brynjar Björnsson (Þróttur)
Ingólfur Sigurðsson (Víkingur Ó.)
Egill Jónsson (Víkingur Ó.)
Sebastien Uchechukwu Ibeagha (Fram)
Elvar Ingi VIgnisson (Fjarðabyggð)
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir