Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 18. september 2022 19:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Mourinho sá rautt í tapi

Roma 0-1 Atalanta
0-1 Giorgio Scalvini ('35 )

Roma tapaði með einu marki gegn engu gegn Atalanta í ítölsku deildinni í kvöld.


Hinn 18 ára gamli Giorgio Scalvini skoraði markið fyrir Atalanta í fyrri hálfleik.

Jose Mourinho stjóri Roma fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálfleik þegar hann strunsaði út á völl til þess að mótmæla dómaranum. Hann vildi meina að sínir menn hafi átt að fá vítaspyrnu þegar brotið var á Nicolo Zaniolo.

Þetta var annað tap Roma í deildinni á þessari leiktíð. Liðið er með 13 stig í 6. sæti en Atalanta er á toppnum með 17 stig eftir sjö umferðir.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner
banner