Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
   sun 19. mars 2023 18:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu allt það helsta úr dramatískum sigri Manchester United
Mynd: EPA

Ótrúlegur leikur átti sér stað á Old Trafford í dag þar sem Manchester United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins.


Eftir rólegan fyrri hálfleik fór allt á fullt í þeim síðari. Aleksandar Mitrovic var allt í öllu en hann kom Fulham yfir snemma í síðari hálfleik.

Þegar rúmur stundarfjórðungur var leik hans þó lokið. United fékk vítaspyrnu þegar skot Jadon Sancho af stuttu færi fór í höndina á Willian.

Willian fékk rautt spjald og Mitrovic missti stjórn á skapi sínu og stuggaði við Chris Kavanagh og fékk einnig rautt, Marco Silva stjóri liðsins sagði eitthvað við Kavanagh þegar hann var að skoða atvikið í VAR og fékk rautt.

Tveimur færri missti Fulham forskotið en Bruno Fernandes skoraði tvö og Marcel Sabitzer skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sjáðu allt það helsta úr leiknum í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner