Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   sun 19. mars 2023 18:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu allt það helsta úr dramatískum sigri Manchester United
Mynd: EPA

Ótrúlegur leikur átti sér stað á Old Trafford í dag þar sem Manchester United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins.


Eftir rólegan fyrri hálfleik fór allt á fullt í þeim síðari. Aleksandar Mitrovic var allt í öllu en hann kom Fulham yfir snemma í síðari hálfleik.

Þegar rúmur stundarfjórðungur var leik hans þó lokið. United fékk vítaspyrnu þegar skot Jadon Sancho af stuttu færi fór í höndina á Willian.

Willian fékk rautt spjald og Mitrovic missti stjórn á skapi sínu og stuggaði við Chris Kavanagh og fékk einnig rautt, Marco Silva stjóri liðsins sagði eitthvað við Kavanagh þegar hann var að skoða atvikið í VAR og fékk rautt.

Tveimur færri missti Fulham forskotið en Bruno Fernandes skoraði tvö og Marcel Sabitzer skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sjáðu allt það helsta úr leiknum í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner