Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   sun 19. mars 2023 18:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu allt það helsta úr dramatískum sigri Manchester United
Mynd: EPA

Ótrúlegur leikur átti sér stað á Old Trafford í dag þar sem Manchester United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins.


Eftir rólegan fyrri hálfleik fór allt á fullt í þeim síðari. Aleksandar Mitrovic var allt í öllu en hann kom Fulham yfir snemma í síðari hálfleik.

Þegar rúmur stundarfjórðungur var leik hans þó lokið. United fékk vítaspyrnu þegar skot Jadon Sancho af stuttu færi fór í höndina á Willian.

Willian fékk rautt spjald og Mitrovic missti stjórn á skapi sínu og stuggaði við Chris Kavanagh og fékk einnig rautt, Marco Silva stjóri liðsins sagði eitthvað við Kavanagh þegar hann var að skoða atvikið í VAR og fékk rautt.

Tveimur færri missti Fulham forskotið en Bruno Fernandes skoraði tvö og Marcel Sabitzer skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sjáðu allt það helsta úr leiknum í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner