Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   fös 19. apríl 2024 22:34
Haraldur Örn Haraldsson
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Fróði Ingason leikmaður Stjörnunnar átti frábæran leik í dag þegar liðið hans sigraði Val á heimavelli 1-0 í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Valur

„Hún er bara geggjuð (tilfinningin) við erum búnir að bíða eftir þessu. Bara geggjað að fá fyrsta sigurinn, þetta var bara frábær frammistaða í dag."

Helgi sem er 19 ára gamall var valinn maður leiksins á vellinum sem hlýtur að vera gaman fyrir uppaldan leikmann.

„Það er bara geggjaður heiður"

Stjarnan náði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld eftir að hafa verið mikið gagnrýndir.

„Við erum alltaf jákvæðir og bara spilum okkar leik. Við höldum áfram að bæta við þetta og gerum meira."

Stjarnan hefur verið þekkt síðustu ár fyrir sína sterku yngri flokka og að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Helgi segir að það sé gott að spila meistaraflokks leiki fyrir sitt uppeldisfélag.

„Það er bara geggjað, gömlu gæjarnir eru bara mjög skemmtilegir, þjálfarinn náttúrulega geggjaður og bara geggjað að vera í besta klúbbnum."


Athugasemdir
banner
banner