Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 19. apríl 2025 22:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Sautján leikir í röð án taps hjá Roma - Íslendingaliðin berjast á botninum
Mynd: EPA
Roma lagði Verona í ítölsku deildinni í kvöld en Eldor Shomurodov var hetja liðsins þegar hann skoraði á opið markið eftir að Matias Soule hafði vippað boltanum yfir Lorenzo Montipo, markvörð Verona.

Markið kom á fjórðu mínútu en það gerðist lítið markvert eftir það og niðurstaðan sigur hjá Roma.

Roma hefur spilað sautján leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Roma er í 6. sæti með 57 stig, jafn mörg stig og Bologna sem er í 5. sæti og tveimur stigum á eftir Juventus í 4. sæti en bæði lið eiga leik til góða. Verona er í 14. sæti með 32 stig.

Þórir Jóhann Helgason spilaði 54 mínútur þegar Lecce tapaði 3-0 gegn Como fyrr í dag. Lecce er aðeins tveimur stigum frá fallsæti en íslendingalið Venezia getur komiist upp úr fallsæti með sigri gegn Empoli á morgun.

Roma 1 - 1 Verona
1-0 Eldor Shomurodov ('4 )

Lecce 0 - 3 Como
0-1 Assane Diao ('33 )
0-2 Edoardo Goldaniga ('84 )
0-3 Assane Diao ('90 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
3 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
6 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
12 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
13 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner