Mbappe fær frest frá Real Madrid - Richarlison á óskalista Sádi-Arabíu - Madueke vill yfirgefa Chelsea
   þri 19. september 2023 15:44
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Milan og Newcastle: Tonali byrjar gegn gömlu félögunum
Sandro Tonali mætir félaginu sem hann yfirgaf í sumar.
Sandro Tonali mætir félaginu sem hann yfirgaf í sumar.
Mynd: Getty Images
Eddie Howe, stjóri Newcastle.
Eddie Howe, stjóri Newcastle.
Mynd: EPA
Klukkan 16:45 verður flautað til fyrsta Meistaradeildarleiks Newcastle síðan 2003, þegar liðið heimsækir AC Milan sem steinlá gegn grönnum sínum í Inter 5-1 um síðustu helgi.

Síðasti Meistaradeildarleikur Newcastle var 2-0 tap gegn Barcelona í mars 2003.

Sandro Tonali er í byrjunarliði Newcastle og mætir félaginu sem hann yfirgaf í sumar. Newcastle keypti ítalska miðjumanninn á 53 milljónir punda.

Sean Longstaff og Jacob Murphy eru einnig meðal byrjunarliðsmanna og Alexander Isak leiðir sóknarlínuna.

Byrjunarlið AC Milan: Maignan; Calabria, Thiaw, Tomori, Theo Hernandez; Loftus-Cheek, Krunic, Pobega; Chukwueze, Giroud, Leao

(Varamenn: Mirante, Sportiello; Bartesaghi, Florenzi, Kjær; Adli, Musah, Pulisic, Reijnders; Jovic, Okafor)

Byrjunarlið Newcastle: Pope; Trippier, Schar, Botman, Burn; Bruno Guimaraes, Longstaff, Tonali; Murphy, Isak, Gordon

(Varamenn: Newcastle bench: Karius, Harris, Dummett, Lascelles, Wilson, Targett, Barnes, Hall, Livramento, Almiron, Anderson, L Miley)



F-riðill:
16:45 Milan - Newcastle
19:00 PSG - Dortmund

E-riðill:
19:00 Feyenoord - Celtic
19:00 Lazio - Atletico Madrid

G-riðill:
16:45 Young Boys - RB Leipzig
19:00 Man City - Rauða stjarnan

H-riðill:
19:00 Barcelona - Antwerp
19:00 Shakhtar D - Porto
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner