Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
Sölvi Geir stýrði Víkingum í úrslitaleiknum - „Arnar er í fjölskyldufríi fyrir norðan“
Halldór Árna: Þessir Bose-leikir gert mikið fyrir menn
Aron Jóhanns: Maggi reynt að fá mig þrisvar og mig langað að fara í öll skiptin
Ósátt með vinnubrögð Breiðabliks - „Fékk mig til að hugsa að þarna ætlaði ég ekki að vera lengur"
Endaði tímabilið á flugi - „Kallarnir voru sáttir en ég vil vera ofar"
„Er að reyna finna hjá sjálfum mér hvaða næsta skref er rökréttast"
Ísak Snær: Var mikið að hugsa hvort ég myndi spila fótbolta aftur
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
banner
   sun 19. nóvember 2023 23:39
Elvar Geir Magnússon
Lissabon
Hjörtur Hermanns: Búinn að henda mínu nafni í hattinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur staðið sig vel þegar hann hefur fengið tækifærið með íslenska landsliðinu í riðlakeppninni sem var að ljúka. Hann átti flottan leik gegn Portúgal.

Hjörtur var ánægður með að fá byrjunarliðsleik í kvöld.

Lestu um leikinn: Portúgal 2 -  0 Ísland

„Já gríðarlega. Alltaf gaman að spila fyrir Íslands hönd. Leikirnir gerast varla stærri en þetta þó ekki hafi verið mikið í húfi fyrir bæði lið. En stutta svarið er jú, það er æðislegt að fá að spila fyrir Ísland," segir Hjörtur.

Hann segist ánægður með hvernig hann hefur nýtt sín tækifæri.

„Klárlega, ég held að ég sé búinn að henda mínu nafni í hattinn í að vera í þessu mixi. Við erum með frábæra varnarmenn og þurfum bara að finna réttu blönduna. Við liggjum til baka í dag og gerum það bara helvíti vel. Við erum að verjast vel saman sem heild."

Í viðtalinu ræðir hann nánar um samkeppnina um sæti í liðinu og sína stöðu hjá Pisa á Ítalíu þar sem hann fær lítið sem ekkert að spila.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner