Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   sun 19. nóvember 2023 23:39
Elvar Geir Magnússon
Lissabon
Hjörtur Hermanns: Búinn að henda mínu nafni í hattinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur staðið sig vel þegar hann hefur fengið tækifærið með íslenska landsliðinu í riðlakeppninni sem var að ljúka. Hann átti flottan leik gegn Portúgal.

Hjörtur var ánægður með að fá byrjunarliðsleik í kvöld.

Lestu um leikinn: Portúgal 2 -  0 Ísland

„Já gríðarlega. Alltaf gaman að spila fyrir Íslands hönd. Leikirnir gerast varla stærri en þetta þó ekki hafi verið mikið í húfi fyrir bæði lið. En stutta svarið er jú, það er æðislegt að fá að spila fyrir Ísland," segir Hjörtur.

Hann segist ánægður með hvernig hann hefur nýtt sín tækifæri.

„Klárlega, ég held að ég sé búinn að henda mínu nafni í hattinn í að vera í þessu mixi. Við erum með frábæra varnarmenn og þurfum bara að finna réttu blönduna. Við liggjum til baka í dag og gerum það bara helvíti vel. Við erum að verjast vel saman sem heild."

Í viðtalinu ræðir hann nánar um samkeppnina um sæti í liðinu og sína stöðu hjá Pisa á Ítalíu þar sem hann fær lítið sem ekkert að spila.
Athugasemdir
banner