Klukkan 20:00 hefst leikur Panathinaikos og Víkings í Sambandsdeildinni. Þetta er seinni viðureign liðanna en Víkingur er með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn. Það verður leikið til þrautar í kvöld.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Sölvi Geir Ottesen hefur opinberað byrjunarlið Víkings. Hann treystir á sama lið og í fyrri leiknum.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Sölvi Geir Ottesen hefur opinberað byrjunarlið Víkings. Hann treystir á sama lið og í fyrri leiknum.
Lestu um leikinn: Panathinaikos 2 - 0 Víkingur R.
Karl Friðleifur Gunnarsson og Nikolaj Hansen, sem voru í banni í fyrri leiknum, koma báðir inn í hópinn en byrja á bekknum.
Sverrir Ingi Ingason er á sínum stað í byrjunarliði Panathinaikos.
Byrjunarlið Panathinaikos:
69. Bartlomiej Dragowski (m)
7. Fitis Ioannidis
8. Azzedine Ounahi
10. Tete
15. Sverrir Ingi Ingason
16. Adam Cerin
20. Nemanja Maksimovic
24. Manolis Siopis
25. Filip Mladenovic
27. Giannis Kotsiras
31. Filip Djuricic
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
17. Ari Sigurpálsson
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson (f)
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Athugasemdir