FHL heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna næsta sumar.
Félagið hefur samið við þriðja erlenda leikmanninn í þessari viku.
Félagið hefur samið við þriðja erlenda leikmanninn í þessari viku.
Calliste Brookshire hefur samið við félagið. Calliste er örvfættur kantmaður sem er áköf og fylgin sér á vellinum.
Calliste spilaði í UMASS Lowell háskólanum þar sem hún hefur staðið sig vel. Hún þekkir því Hope Santaniello, sem gekk í raðir FHL fyrr í vikunni, en hún var einni í UMASS.
FHL fór með sigur af hólmi í Lengjudeildinni og leikur því í Bestu deildinni í sumar.
Athugasemdir