Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
banner
   lau 20. desember 2025 09:10
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Ólafur Ingi gestur á X977 í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á sínum stað á X977 milli 12 og 14 í dag. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór.

Farið er yfir allt það helsta í íslenska boltanum og gestur þáttarins verður Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks.

Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, verður á línunni og minnist Age Hareide sem lést í vikunni.

Þá verður skoðað hvað er í gangi um helgina í enska boltanum.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner